Síðustu dagar og framtíðin

Jæja, mest lítið búið að vera að gerast síðustu dagana fyrir utan það að ég er byrjaður aftur í skólanum auk þess að ég er byrjaður í ökutímum.

 Er búinn að fara í 2 tíma semsagt og gékk allt vel, og fer í 3ja tímann minn núna á morgun klukkan 16:00.
Spurning hvort maður eigi eftir að taka á skrið í öllum snjónum en það verður þá bara gaman af því.

Er mest lítið að gera annars, er heima hjá pabba í lappanum bara og fer svo heim á sunnudaginn, eða mánudaginn og ætla þá að prufa mig aftur áfram við að gera heimasíðu væntanlega.

 

Langar að vekja smá athygli á Sneaven.

Ný trú komin upp sem á eftir að finna nafn á samt sem áður en Sneaven er staður sem er mikið betri en himnaríki, og í sannleika sagt, besti staður í heimi.

Sneaven kemur af orðinu Heaven þar sem [H] er tekið út og þar sett í staðinn [Sn].
Sneaven er samt eingöngu staður fyrir þá útvöldu og komast ekki nærri því allir þangað.

Það er undir okkur Snædísi komið að velja þá sem komast til Sneaven og langar mig að minna á að það er besti staður ever.

Þetta er væntanlega eina atvikið þar sem guð og gyðja eru komin saman í einni trú til að ríkja yfir jörðunni og þá sem "aðal fólkið", að minnsta kosti er þetta eina atvikið sem við vitum um.

Mottóið okkar hljómar svona: "Only the chosen ones go to Sneaven, the rest goes to hell and heaven.." og er þetta líka allur sannleikurinn.

Meira svo um Sneaven seinna.

 

P'z,
Stebbi Skæzó.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Can I go to Sneaven plix?

Ef ekki þá deyr einhver sko!!

HJALTI (IP-tala skráð) 12.1.2007 kl. 20:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband